Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Bragi Þór Jósefsson

Að sækja sundlaugar er hluti af hversdegi Íslendinga og laugarnar er að finna um allt land. Myndaðir með dróna, beint niður, breytast þessir sælureitir úr fábreyttum og einföldum mann - virkjum í fjölskrúðug og litrík form sem geta gefið ímyndunaraflinu lausan tauminn. Um leið gefur bókin þægilegt yfirlit yfir allar útisundlaugar á landinu í landfræðilegri röð.
4.490 kr.
Afhending