Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Annie Ernaux

[removed]

Hann fór aldrei inn á safn, las eingöngu héraðsblaðið og notaði alltaf Opinel-hnífinn þegar hann tók til matar síns. Verkamaðurinn sem varð smákaupmaður. Hann flíkaði ekki tilfinningum sínum en bar þá einlægu von í brjósti að dóttir hans gengi menntaveginn og yrði föðurbetrungur.

Dóttirin er Annie Ernaux, einn kunnasti rithöfundur Frakklands.

Í þesssar vönduðu bók fjallar hún á nærfarin hátt um samband sitt við föður sinn sem hún unni. Hún afhjúpar sársaukafulla fjarlægð sem myndaðist milli hennar og föður hennar sem sagði eitt sinn við hana: „Bækur og tónlist, það er gott fyrir þig. Ég þarfnast þess ekki til að lifa.“