Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Jón Kalman Stefánsson

[removed]Snarkið í stjörnunum er óvenjuleg ættarsaga sem hverfist um hugarheim móðurlauss sjö ára drengs í Reykjavík í kringum 1970 og stormasamt hjónaband langafa hans og langömmu um aldamótin 1900. Líf ólíkra kynslóða tvinnast saman og kallast á þannig að úr verður eftirminnileg sálumessa. Jón Kalman Stefánsson hefur á undanförnum árum sent frá sér rómuð prósaverk sem gerast á óljósum mörkum skáldskapar og minninga.