Mennirnir eru skemmtilegir en dýrin eru ennþá skemmtilegri! Það er að minnsta kosti skoðun þeirra feðgina Veru og Illuga sem skín í gegn í þessari forvitnilegu bók um fjölbreytilegan hóp dýra sem eru alls staðar í kringum okkur. Þetta er bók fyrir dýravini á öllum aldri, stútfull af myndum, fróðleik og skemmtilegum sögum af dýrunum.
Höfundur Illugi Jökulsson og Vera Illugadóttir
[removed]
Allt frá kunnuglegum dýrum eins og köttum, hundum og hestum til sannkallaðra furðudýra sem við sjáum kannski ekki oft en verðum að kynnast! Eftir furðufuglana Veru Illugadóttur og Illuga Jökulsson