Fáðu það mesta út úr plástrunum þínum svo þú eigir sem flesta hrukkulausa drauma.
Með reglulegum þvotti á plástrunum þínum lengir þú líftíma þeirra til muna.
Wrinkles Schminkles plástrarnir eru með 100% hágæða læknalími sem heldur plástrunum á sínum stað. Rykagnir og dauðar húðfrumur geta sest í límið þegar plástarnir eru teknir af sem getur valdið því að plásturinn límist ekki nógu vel á. Sápan okkar er sérstaklega hönnuð til þess að þrífa plástrana án þess að brjóta niður límið og því er mikilvægt notast ekki við aðrar sápur eða hreinsiefni. Til að viðhalda gæðum og hámarka endingu plástrana er því best að þrífa þá með sápunni einu sinni í viku eða eins oft og þér þykir þurfa.
Við mælum með
Að skola plásturinn með volgu vatni, setja dropa af sápunni á puttann og nudda svo vandlega yfir límhlið plástursins. Leggðu plásturinn á hvíta spjaldið úr pakkningunni og leyfið honum að þorna alveg áður en hann er notaður aftur.