Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Sænskar tuskur eða viskastykki er snilldarlausn ef þú vilt hætta notkun á eldhúsrúllum. Hægt er að nota þær í að þrífa yfirborð, þurrka af eftir uppvask, ef það sullast niður eða þrif á glugga eða gler.

Afhveju að velja sænskar tuskur? Ein sænsk tuska kemur í stað 17 rúllum af eldhúsrúllum. Hver tuska getur dregið í sig 20 sinnum eigin þyngd og flokkast í lífrænan úrgang.

  • Stærð: 17cm x 20cm
  • Vara má fara í þvottavél eða uppþvottavél en ekki þurrkara. Einnig hægt að sjóða.
  • Þú færð 30kr inneign við kaup á þessari vöru. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.
790 kr.
Afhending