Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo ásamt léttvíni

Grillað nautaspjót með sætum kartöflum og mangósósu, súrsætur kjúklingaréttur sem er sá allra vinsælasti eða sterkkryddaður fiskréttur. Volg súkkulaðikaka með vanilluís ásamt glasi af víni hússins, val um rautt eða hvítt.

Nánari Lýsing

Smáa Letrið

Gildistími: 11.03.2016 - 30.05.2016

Notist hjá

Vinsælt í dag