Party maski

Party maskinn dregur úr fínum línum, er bólgueyðandi, gefur húðinni næringu, raka og birtu. Ef þú þarft að hafa þig til fyrir kvöldið þá er þessi maski ómissandi í undirbúninginn. Þú munt bera af í partýinu og geisla af vellíðan og fegurð!

Nánari Lýsing

Maskinn kemur óblandaður í duftformi og virkjast með því að blanda vatni saman við hann. Mikilvægt er að nota ekki of mikið vatn en ef að maður setur of mikið vatn þá má bíða í nokkrar mínútur á meðan maskinn þykkist, best er að hafa maskann vel þykkan áður en hann er borinn á andlit. Þegar maskinn er borinn á andlit myndast kælandi gelgríma á 10-20 mín, en það eru góðar leiðbeiningar á íslensku og ensku á pakkningunni. Maskinn má fara yfir allt andlitið, þar á meðal augun og situr ekki fastur í hárum heldur flettist vel af.
Nýtt og spennandi tilboð á leiðinni
Komdu aftur þann: 11/12/2024
Smáa Letrið
  • þegar þú ert búin/n að ganga frá greiðslu sendir þú tölvupóst á sigrun@magicmask.is með gjafabréfskóðanum frá Aha og þú færð pöntunina senda heim til þín

Gildistími: 11.11.2024 - 11.11.2025

Notist hjá
Varan er heimsend.

Vinsælt í dag