Nashorn rafmagnshjól
















Nánari Lýsing
Borgarhjól með engri slá.
Það er auðvelt að vippa sér á þetta flotta rafhjól, þar sem ekki þarf að lyfta fætinum yfir stöng. Tilvalið fyrir bæði konur og karla.
Nú er hjólið með stærra og mýkra sæti og frábærum sætisdempara, sem gerir hjólaferðina ennþá skemmtilegri.
Íhlutir frá sumum af heimsins bestu framleiðendum:
-Shimano 7 gíra, TX50
-Panasonic batterý, 10,4 Ah, 374 Wh.
-Tectro bremsur
-MOZO demparar
-SUNTOUR sætisdempari
-Bafang mótor
-28″ CST dekk, með fínlegu munstri fyrir borgarstíga
-Litur: grá sanserað
-Fylgihlutir innifaldir: bretti, böglaberi, ljós, bjalla, standari
- Drægni: 40 til 60 km, mjög breytileg eftir aðstæðum
–
2 ára ábyrgð á hjóli, 1 árs ábyrgð á batteríi
Smáa Letrið
Gildistími: 29.03.2023 - 30.06.2023
Notist hjá
Vinsælt í dag