Ekki bara glas, heldur upplifun! Nachtmann glös eru framleidd í Þýskalandi. Þau eru heillandi, fáguð, tær og kristalsbjört. Öll hönnun glasa og umbúða er umhverfisvæn. Nachtmann kristalsglös eru ekki eingöngu hagnýt og góð til hversdags nota, heldur líka til þess að njóta.
- Bæverskur kristall
- Mega fara í uppþvottavél
- Hæð:10,2 cm. (4 inch)
- Þvermál: 82 mm. (3 2/9 inch)
- Rúmmál: 34,5 cl. (12 1/6 oz)