Flokkar:
Höfundur Birgitta Björg Guðmarsdóttir
"Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur er forvitnileg og vel skrifuð skáldsaga um listsköpun, sorg og missi. Með ljóðrænum stíl eru dregnar upp sterkar og áhrifaríkar myndir um leið og leikið er skemmtilega með form textans þannig að hann minnir einum þræði á dans – eina af þeim listgreinum sem eru í brennidepli sögunnar. Á áreynslulausan hátt flakkar frásögnin fram og aftur í tíma þannig að lesendur kynnast aðalpersónum verksins mæta vel og fá aukinn skilning á flóknum samskiptum þeirra við aðra."
UMSÖGN DÓMNEFNDAR NÝRÆKTARSTYRKS MIÐSTÖÐVAR ÍSLENSKRA BÓKMENNTA
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun