







Flokkar:
Nú fer grill sumarið að hefjast
Ef þú vilt slá í gegn og vera flottasti grillarinn þá er þetta allt sem þarf.
Pakkinn inniheldurGrillhreinsivörur frá Elbow Grease og Duzzit
- Grillhreinsivökvasett sem inniheldur grillhreinsivökva og þykka sterka plastpoka fyrir grindurnar
- Elbow Grease Power Cloth
- Elbow Grease Cleaning paste
- Elbow Grease original alhliða hreinsilög x 2
- Einnota gúmmíhanska
- Duzzit blautþurrkur fyrir ryðfrítt stál
Brennimerki fyrir steikur og hamborgara.
láttu vita hver er grillmeistarinn og merktu steikurnar
Brennir skýrt merki á allar kjöt .þ.a.m. hamborgara
Merktu steikina þínu nafni eða tilefni
2 línur, 52 stafir og 8 eyður
Hitaþolið tré handfang
Stafir sem fylgja:3 x A, 2 x B, 2 x C, 3x D, 2 x E, 2 x F, 1 x G, 2 x H, 3 x I, 1 x J, 1 x K, 4 x L, 2 x M, 2 x N, 4 x O, 2 x P, 1 x Q, 4 x R, 3 x S, 3 x T, 2 x U, 1 x V, 1 x W, 1 x X, 2 x Y, 1 x Z
Skaft: 39 cm – flötur: 9 x 4 cm
Grillmotta
Teflon-húðuð grill-motta sett er ofan á venjulega grill-rist og myndar þannig slétt yfirborð sem kemur í veg fyrir að maturinn brenni við og gerir kleift að grilla smærri matvæli eins og niðurskorna sveppi og fleira. Setja má grillmottuna í uppþvottavél.
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.