















Flokkar:
Ein mest selda vara Heima & Skipulags eru þessi þurrvörubox en það er ekki að ástæðulausu. 12 æðisleg þurrvörubox í þremur stærðum í einum tilboðspakka. Boxin eru extra loftþétt, sterk og staflanleg og gerð til þess að halda þurrefnum heimilis ferskum sem lengst.
- Stærðir undir hverri vöru/mynd.
- BPA frítt efni og hentar matvælum.
- Varan má ekki fara í uppþvottavél.
- Þú færð 400kr inneign við kaup á þessari vöru. Mundu að skrá þig inn til þess að safna krónum.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun