Kristals- og Demantshúðslípun

Meðferð sem fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar endurnýjun ysta lags húðarinnar. Hún virkar vel á þurra húð og gefur henni aukinn ljóma. Einnig virkar hún á fínar línur, óhreina húð, bólur ásamt því að minnka svitaholur. Húðin verður því áferðarfallegri og frísklegri eftir meðferðina sem hentar öllum aldri og húðgerðum.

Nánari Lýsing

Smáa Letrið

Gildistími: 02.12.2022 - 01.06.2023

Notist hjá

Vinsælt í dag