Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Glæsileg klakaform frá þýska framleiðandanum Lurch. Þeir eru þektir fyrir hágæða sílikonvörur og eru með stóra línu af t.d. bökunarformum og eldhúsáhöldum.

Klakaformin eru úr 100% hágæða sílikoni sem er eiturefnalaust, smitar ekki út í matvælin og endist vel.

Klakarnir eru kristaltærir og lokið tryggir að allt sem þú frystir, hvort sem það er vatn, safi, sósur eða barnamatur haldist hreint.

Hólf með skilrúmi er fyrir hvern klaka sem gerir það að verkum að þú ert fljótari að frosna og einnig er mun auðveldara að ná klökunum úr forminu.

Klakaformið þolir uppvþottavél.
Innihald: Klakaform fyrir 12 fernigslaga klaka sem eru 3 cm í þvermál.

3.450 kr. 2.450 kr.
Afhending