Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir

Bókin I love being alive kom fyrst út í tilefni af opnun myndlistarsýningar Tótu í Hafnarborg í nóvember 2012 og hét þá Ég elska að vera til. Hún seldist upp meðan á sýningunni stóð. Hér er hún mætt í nýjum búningi.

Bráðskemmtilegar hugleiðingar Tótu um lífið og tilveruna hafa verið þýddar yfir á ensku. Bókin er risavaxinn og marglaga konfektkassi fyrir augun og andann. Tóta er engri lík og galdrar fram listaverk úr óvæntum áttum. Jón Gnarr skifar formála bókarinnar fer fögrum orðum um nærveru listaverka Tótu á veggjum skrifstofu borgarstjóra.

5.150 kr.
Afhending