Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Jónas Þorbjarnarson

Ljóðabók eftir Jónas Þorbjarnarson.

Jónas Þorbjarnarson er fæddur á Akureyri og ólst þar upp. Hann lauk 6. stigs prófi í klassískum gítarleik frá Nýja Tónlistarskólanum 1982, BS-prófi í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands 1985, og lærði heimspeki við H.Í. 1988?1990.

Jónas Þorbjarnarson er fæddur á Akureyri og ólst þar upp. Hann lærði klassískan gítarleik, sjúkraþjálfun, heimspeki, listasögu og frönsku. Hann hefur sent frá sér sjö ljóðabækur og hafa ljóð eftir hann birst á 8 erlendum málum.

Hvar endar maður er 58 bls. Jón Ásgeir hannaði kápu.