Flokkar:
Höfundur J.K. Rowling
[removed]
Endurútgáfa á fjórðu bók í hinni sígildu ritröð um Harry Potter.
Á fjórða ári sínu í Hogwarts tekur Harry Potter þátt í Þrígaldraleikunum sem eru þá haldnir í fyrsta skipti í yfir 500 ár. Galdramenn undir 17 ára aldri mega ekki taka þátt, en á hrekkjavökunni þegar eldbikarinn velur keppendurna verður Harry forviða að sjá nafn sitt þar á meðal. Í keppninni mun hann standa frammi fyrir lífshættulegum þrautum, drekum og illum galdramönnum, en ekki síst er leikurinn gerður til að leiða þá saman, Harry Potter og hinn myrka herra, Voldemort.