Handsnyrting með gellökkun




Nánari Lýsing
Hendurnar eru settar í notalega mask 10- 15 mín. Dauðar húðfrumur fjarlægðar, naglabönd snyrt og neglur mótaðar. Létt og gott handanudd. Meðferðin er mjög góð fyrir t.d gigtarsjúklinga, þurrar, þreyttar og bólgnar hendur. Gefur endurnærandi og svífandi tilfinningu. Neglur eru síðan lakkaðar með gel-lökkun sem er ný 100% gel formúla sem lítur út eins og naglalakk en gefur nöglunum enn meiri, endingarbetri og fallegri glans. Gel lökkun er það nýjasta og heitasta í dag fyrir nútímakonuna sem hefur lítinn tíma til að bíða eftir að lakkið þorni. Lakkið þornar í gegn á hraða ljóssins og getur þú strax farið að athafna þig með gegnum þurrt lakk sem endist í 2-5 vikur. Hvað er þægilegra? Auðvelt er að ná lakkinu af, lakkið skemmir ekki þínar eigin neglur. Mjóddin snyrtistofa býður uppá að taka lakkið frítt af fyrir þær sem hafa fengið lakkið á staðnum Eining að Þú getur líka vali “venjulegt naglalakk” á staðnum.
Smáa Letrið
- Mundu eftir gjafabréfinu
- Vinsamlegast afboðið tíman með 24 klst fyrirvara annars telst miðinn notaður
Gildistími: 01.01.2023 - 01.06.2023
Notist hjá
Vinsælt í dag