Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði á Hótel Horni
Tilvalin leið til að njóta alls þess besta sem Vestfirðir hafa upp á að bjóða hvort sem er með elskunni þinni, fjölskyldunni eða í góðra vina hópi. Gisting fyrir tvo ásamt morgunverði






Nánari Lýsing
Hótel Horn er hluti af hótelkeðju Hótels Ísafjarðar. Hótel Horn er nútímalegt hótel staðsett í miðbæ Ísafjarðar, það býður upp á björt og fallega innréttuð herbergi í notalegu umhverfi. Stutt er í verslanir, veitingastaði og alla helstu þónustu.
Innritun fer fram á Hótel Ísafirði - Torg, Silfurtorgi 2 og er morgunmatur einnig framreiddur þar.
Smáa Letrið
- - Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur. Þú mátt líka bara nota bréfið sjálf/ur!
- - Gisting fyrir tvo í eina nótt með morgunverði
- - Ekki hægt að nota um páskana
- - Til að panta er best að senda tölvupóst á: [email protected] með ósk um dagsetningu.
- - Afpanta þarf með 24 klst. fyrirvara annars telst tilboðið fullnýtt.
Gildistími: 02.01.2024 - 30.04.2024
Notist hjá
Hótel Ísafjörður,
Silfurtorgi 2,
400 Ísafjörður
Vinsælt í dag