Gisting fyrir tvo í grand herbergi ásamt aðgangi í spa í Skálakoti, Manor Hotel

Falinn gimsteinn í sveitinni með lúxus og þægindum af bestu gerð.

Nánari Lýsing

Verið velkomin, fjölskyldan í Skálakoti tekur vel á móti þér.

Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á frábæra upplifun í gistingu, mat og hestaferðum með einstakri umgjörð og í einstöku umhverfi

Skálakot er staðsett í hjarta Suðurlands og tilvalið að dvelja þar og skoða sig um og njóta þeirra fjölmörgu nátturuperlna sem svæðið hefur upp á að bjóða.

Við bjóðum upp á fjölbreytilegar og skemmtilegar hestaferðir, fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Manor Luxury Hótelið í Skálakoti býður upp á frábæra aðstöðu fyrir gesti, með einstökum herbergjum og huggulegum veitingastað.

Það er margs konar afþreying í boði á svæðinu.
Hægt er að skella sér á hestbak, fara á snjósleða á Eyjafjallajökul eða í Buggy ferð inn í Þórsmörk.
Við bjóðum líka upp á veiði og kanó ferðir.
Ekki má gleyma skemmtilegum gönguferðum um svæðið.

Herbergin eru búin með:

 • 43" snjallsjónvarpi
 • Aðgangur að Netflix
 • Háhraða WiFi
 • Hárþurrku
 • Baðsloppum
 • Tekatli og te
 • Nespresso vél
 • Úrvali af sápum
 • Bluetooth hátalara
 • Sjávarútsýni með svölum eða fjallaútsýni og baðkari
 • Aðgangur að heilsuling með heitum potti og gufubaði
Smáa Letrið
 • Tveggja manna grand herbergi
 • Aðgangur fyrir tvo í spa
 • Gildistími er til áramóta 2024 en þó gildir tilboðið ekki frá 19.maí til 21.október
 • Bókanir fara fram í síma 4878953 eða í netfangið info@skalakot.is

Gildistími: 13.06.2024 - 31.12.2024

Notist hjá
Skálakot Manor Hotel Skálakoti, 861 Hvolsvöllur.

Vinsælt í dag