Fótsnyrting án lökkunar

Láttu dekra við þig eftir langan dag eða gefðu fallegt gjafabréf.

Nánari Lýsing

Fæturnir eru settir í slakandi fótabað með fótasalti, þeir raspaðar og allt sigg fjarlægt, neglur eru klipptar og þjalaðar til og naglaböndin snyrt. Því næst er Hydramaski settur á fæturna til að hjálpa til við að mýkja fæturna. Í lokin færðu notalega meðferð með heitu handklæði og léttu nuddi upp að hnjám með góðu fótakremi.

Mjóddin Snyrtistofa er kósý stofa staðsett í glæsilegu og rólegu umhverfi inni í Mjóddinni.

 


Bæta við í Apple Veski

Gjafabréf í Veskið

Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!

Gift certificate

Gjafvænt, blaðrænt, stafrænt, veskisvænt eða símavænt.

Hvort sem þú ætlar að nýta gjafabréfið sjálf/ur, með öðrum eða gefa það sem gjöf þá bjóðum við upp á möguleika sem hentar hverju tilfelli.

Þú getur prentað gjöfina út sem fallegt gjafabréf sem er eingöngu merkt fyrirtækinu sem keypt er hjá og verð kemur ekki fram. Inneignina má einnig nota beint úr Aha appinu eða setja hana í Apple Veskið.


  115 tilboð seld
Fullt verð
8.990 kr.
Þú sparar
2.245 kr.
Afsláttur
25 %
Smáa Letrið
  • - Best er að panta tíma með því að hringja í síma 791-8888 eða í gegnum noona appið
  • - Mundu eftir að framvísa gjafabréfinu í tímanum
  • - Afbókanir skulu berast innan 24 tíma annars telst gjafabréfið notað.

Gildistími: 11.11.2024 - 11.11.2025

Notist hjá
Mjóddin Snyrtistofa, Álfabakka 12, 109 Reykjavík

Vinsælt í dag