Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Ófeigur Sigurðsson

Mórar og skottur eru á kreiki innan um litríkar, breyskar og bráðlifandi persónur, og sögumaður fer um í líki hunds sem aðeins sumir sjá – en sér sjálfur allt. Þetta er saga um útskúfun og drauma. Aðdáendur Ófeigs Sigurðssonar þekkja hér sinn mann.

Kveikja þessarar skáldsögu er Kambsránið, eitt frægasta sakamál Íslandssögunnar. Þá brutust fjórir grímuklæddir menn eina vetrarnótt árið 1827 inn á bænum Kambi, bundu og börðu heimilisfólk og rændu verðmætum.

ATH. Spurt og svarað um rafbækur.

5.420 kr.
Afhending