Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Með Domo „Ice Cream Genius“ getur þú búið til dýrindis heimagerðan ís á innan klukkustund. Þú þarft ekki að takmarka þig við bara ís !  Ísgerðarvélin getur einnig búið til gelato, sorbet, jógúrt og frosin jógúrt. Beindrifinn DC mótor sem er einstaklega kraftmikill öflugur en hljóðlaus á sama tíma. Tækið er smíðað úr ryðfríju stáli  með lúxus XL snjallsnertiskjá.

Snertiskjárinn er notaður til þess að velja eitt af fjórum sjálfurvirku kerfunum í ísgerðarvélinni, eða stilla tímann, herslu og hraða ísgerðarinnar Stillanlegur blöndunarhraði veitir öðruvísi upplifun í hvert skipti.

Uppskrifarbók má finna hér

  • Stærð skálar 1,5 líter
  • Fylgihlutir: Spatula,mæliglas og skeið
  • Hægt að fjarlægja skál/tromlu
  • Gler lok á skál
  • 150w DC beintengdur mótor
  • Hentar fyrir ís, sorbet, gelato, frosið jógúrt eða mjúkís
  • 60 mínútna vinnslutími
  • Lengd snúru 117cm
  • HxBxD: 25,5 x 40,1 x 27,2cm

59.950 kr.
Afhending