Dekurpakki frá Virago Heilsusetri

4 tímar í trimform og 4 tímar í heilsu sweat. Fyrstu 10 kaupendur fá að auki veglegan gjafapakka

Nánari Lýsing

4 tímar í Trimform hjá Trimform Hafdísar og 4 tímar í Heilsu Sweat hjá Virago heilsusetri. Kemur sem fallegt gjafabréf sem þú getur prentað út.

Trimform er ein vinsælasta og áhrifaríkasta líkamsmeðferðin sem í boði er. Unnið er með 24 blöðkur sem hægt er að raða á ýmist svæði á líkamanum og fer það eftir markmiðum og meðferðum. Við notum Trimform 32 tækin sem eru nýjustu tækin á markaðinum.

Heilsu Sweat meðferðin dregur úr bjúg og vökvasöfnun. Meðferðin eykur blóðflæði og collagen framleiðslu í líkamanum. Dregur úr stífleika og mýkir stirðan skrokk. Hún er einnig tilvalin fyrir þá sem þjást af gigt. Einn tími brennir um 1400-1800 hitaeiningum.

Fyrstu 10 kaupendurnir fá að auki veglegan gjafapakka sem inniheildur hina vinsælustu nuddolía frá Virago, nagla serum sem styrkir og bætir neglurnar og naglaböndin, brennslu/hita belti og argan líkamsolíu.

Fullt verð
37.600 kr.
Þú sparar
9.400 kr.
Afsláttur
25 %
Smáa Letrið
  • Tímapantanir í síma 552 4422
  • Afbóka þarf tíma með sólarhrings fyrirvara

Gildistími: 18.06.2024 - 18.11.2024

Notist hjá
Virago heilsusetur, Faxafen 14, 108 Reykjavík

Vinsælt í dag