Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Core Sliders eru tvíhliða diskar sem hægt er að nota bæði til fitubrennslu og styrktaræfingar.

Core sliders eru fullkomnir fyrir skemmtilegar og krefjandi líkamsæfingar.

Renni diskarnir kynna jafnvægis- og stöðugleikaáskorun við hverja hreyfingu, sem hvetur þig til að taka meira á kjarnavöðvum þínum og leiðir til þess að kviðurinn verður sterkari (og flottari) en nokkru sinni fyrr!

Þeir eru einstaklega fjölhæfir og jafnvel þó þeir hafi orðið „Core“ í sér, þá er hægt að nota þá í alskyns æfingar.

Þessir Core Sliders eru þægilegir af svo mörgum ástæðum: þeir eru litlir, léttir og þéttir, sem gerir það auðvelt að geyma þá þegar þeir eru ekki í notkun. Þessir Core Sliders eru mjög hentugir fyrir fólk sem er stöðugt á ferðinni eða fyrir íþróttamenn sem vilja æfa þegar þeir ferðast!
Passar auðveldlega í bakpoka, tösku og handfarangur.Hægt er að finna alskonar æfingar á youtube með því að skrifa Core Sliders Workout. Td:https://www.youtube.com/watch?v=PEtIkmME0Wo

4.928 kr. 2.480 kr.
Hvernig nálgast ég tilboðið

Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.

Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun