Buggy ævintýraferð fyrir tvo
Nánari Lýsing
Ferðin hefst við Skíðaskálann Hveradölum Eftir stutta yfirferð á öryggismálum er farið í
fatnað og hjálmur settur upp. Því næst er farið í Buggy bílana. Í þessari tveggja tíma ferð er
einstakt tækifæri til að upplifa náttúru Íslands. Við förum skemmtilega leið þar sem við sjáum
stórkostlegt landslag, förum yfir ár og upp á útsýnisstaði með tilkomumiklu útsýni í allar áttir.
Buggy bílarnir okkar er 4ja sæta. 4x4 og sjálfskiptir. Allir bílarnir uppfylla ítrustu
öryggiskröfur eins og bílbelti og veltigrind.
Vinsamlegast klæðist hlýjum innanundirfötum og góðum skóm.
Innifalið:
- 2ja tíma Buggy ferð.
- Einangraður galli.
- Hjálmur og buff.
Gjafabréf í Veskið
Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!
Gjafvænt, blaðrænt, stafrænt, veskisvænt eða símavænt.
Hvort sem þú ætlar að nýta gjafabréfið sjálf/ur, með öðrum eða gefa það sem gjöf þá bjóðum við upp á möguleika sem hentar hverju tilfelli.
Þú getur prentað gjöfina út sem fallegt gjafabréf sem er eingöngu merkt fyrirtækinu sem keypt er hjá og verð kemur ekki fram. Inneignina má einnig nota beint úr Aha appinu eða setja hana í Apple Veskið.
Fullt verð
65.800 kr.Þú sparar
19.740 kr.Afsláttur
30 %Smáa Letrið
Við pöntun hjá Buggy þarf að gefa upp nafn tengiliðs, netfang, símanúmer, gjafabréfsnúmer,
Afbókanir þurfa að vera 24 klst fyrir brottför.
Ath - Gjafabréfið gildir fyrir tvo í 2 klst.
Gildistími: 11.11.2024 - 25.05.2025
Notist hjá
Vinsælt í dag