Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Rose Lagercrantz

Það er komið vetrarfrí og Dinnu langar í afmæli Ellu Fríðu. En hvernig á hún að komast til vinkonu sinnar? Í fyrsta sinn á ævinni ferðast Dinna alein með lest. Henni þykir það næstum því jafn spennandi og að byrja í skóla. Stórmerkilegt ævintýri en margt fer þó öðruvísi en ætlað er.

Þessi fimmta bók um Dinnu er sjálfstætt framhald af Hamingjustundir Dinnu, Hjartað mitt skoppar og skellihlær, Ég var svo hamingjusöm…, Dinna í blíðu og stríðu og Við sjáumst…