Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Emily Dickinson

[removed]

Bandaríska skáldkonan Emily Dickinson (1830–1886) er eitt merkasta ljóðskáld síðari alda. Hér birtist heilsteypt úrval af ljóðum hennar ásamt ítarlegum inngangi þýðanda sem hefur rannsakað ljóðlist Dickinson um árabil. Dregin er upp mynd af róttæku skáldi sem gekk gegn viðteknum samfélagsvenjum; af konu sem hlýddi kröfum eigin tilfinningalífs í trássi við ýmsa ríkjandi siði og þjónaði köllun sinni af dirfsku.

Magnús Sigurðsson þýddi og ritaði ítarlegan inngang.