Flokkar:
Höfundur Hanna Óladóttir
[removed]
Líf þriggja gjörólíkra kvenna fléttast óvænt saman þegar dætur þeirra lenda á villigötum. Þær eru bakland barna sinna en bera sjálfar bagga úr eigin uppvexti.
Bakland er þriðja ljóðabók Hönnu Óladóttur. Sú fyrsta, Stökkbrigði, kom út árið 2019 og Kona fer í gönguferð tveimur árum síðar.
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.