Flokkar:
Babymoov B.LOVE brjóstagjafa og meðgöngupúðarnir eru alveg frábær eign því þeir breytast úr meðgöngupúða (U - laga) yfir í gjafapúða (C - laga)
Púðinn er úr einstaklega mjúku efni og lagar sig að líkamanum til þess að gera meðgöngu eins þægilega og hægt er.
Þegar barnið kemur í heiminn er auðvelt að breyta púðanum til þess hann henti betur fyrir fæðugjafir. Hann veitir góðan stuðning bæði í brjóstagjöf og pelagjöf, en það þekkja flestir foreldrar vöðvabólguna sem fylgir því að vera með ungbarn.
Efni í púða:
- Ytra áklæði: 95% lífræn bómull, 5% elastan
- Innra áklæði: 97% polyester, 3% elastan
- Fylling: Expanded polysteryene microbeads
Þrif og umhirða:
- Áklæðið má þrífa í þvottavél á 30 gráðum.
- Þrífið bletti af innri púða með rakri tusku
- Setjið ekki í þurrkara
Stærð púða:
- U laga : ósamanbrotinn, 175cm, samanbrotinn, 75x40x15cm
- C laga: ósamanbrotinn, 160cm, samanbrotinn, 50x40x15cm
Innifalið: Áklæði úr lífrænni bómull, oeko tex vottað, fylling úr microperlum, (toxproof non-toxic vottað) sem er í mjúku áklæði úr lífrænni bómull.