Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Ardo mjaltavélasett einfalt

Pumpusett sem notað er með Carum eða Calypso vélunum. Settið inniheldur allt frá vél að brjósti. Mælum með að nota með Easy freeze frystipokunum frá Ardo. Einfalt sett þýðir að pumpusettið dugar til að pumpa annað brjóstið í einu en tvöfalt að hægt sé að pumpa bæði brjóst í einu. Hægt er að dauðhreinsa hvert sett u.þ.b. 50 sinnum. Ath ekki er þörf á að dauðhreinsa settið eftir hverja notkun en mikilvægt er að gæta vel að hreinlæti og skola settið vel og jafnvel nota milda sápu ef þess þarf.

4.430 kr.
Afhending