Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Ardo brjóstainnlegg - einnota 30 stk

Einnota lekahlífar sem henta að nóttu sem að degi, tvöföld hliðar lekavörn sem eykur enn á þægindin og minkar líkur á leka. Aðlagast brjóstinu vel, límborði er á bakhlið svo hægt er að líma hlífina fasta fyrir þá sem það vilja, fyrir aðra hentar að staðsetja hlífina án þess að líma fastan. Hver hlíf er innpakkökkuð í umhverfisvænar umbúðir en það er til þess að gæta fyllsta hreinlætis. 15 pör í pakkningunni. Ardo er Swissneskur framleiðandi sem sérhæfir sig í vörur fyrir brjóstagjöf.

995 kr.
Afhending