

Skelltu þér í miðbæinn og eigðu ógleymanlegt kvöld á einni þekktustu veitingakeðju í heiminum. Tveir kokteilar að eigin vali, tveir borgarar af matseðli og ógleymanleg eftirréttaþrenna fyrir tvo á Hard Rock Café, Lækjargötu.
Tilvalin gjöf fyrir Valentínusar- eða konudaginn.
Fallegt gjafabréf er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gjöfin er tilbúin. Einnig er hægt að sækja inneignina rafrænt í Apple veskið eftir kaup
Hard Rock Cafe
Veitingastaðurinn Hard Rock er staðsettur í Lækjargötu 2A og rúmar tæplega 200 manns í sæti og á jarðhæðinni er Hard Rock Shop búðin þar sem hægt er að versla glæsilegan Hard Rock varning.
Á 3 og 4 hæð hússins eru afar glæsilegir veislusalir, sem hægt er að leigja fyrir ýmsa viðburði.
Kokteilar, borgarar og eftirréttaþrenna fyrir tvo á Hard Rock
Smáa Letrið
- - Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur þeim sem á það skilið.
- - Að sjálfsögðu er hægt að nýta tilboðið í rómantískum tilgangi líka með makanum eða ástvini, eða í góðra vina hópi.
- - Tilboðið gildir fyrir tvo.
Gildistími: 30.09.2023 - 30.09.2023
Notist hjá
Gjafabréf
Fjölbreytt úrval gjafabréfa á einum stað