Skelltu þér í miðbæinn og eigðu ógleymanlegt kvöld á einni þekktustu veitingakeðju í heiminum. Tveir kokteilar að eigin vali, tveir borgarar af matseðli og ógleymanleg eftirréttaþrenna fyrir tvo á Hard Rock Café, Lækjargötu.
Fallegt gjafabréf er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gjöfin er tilbúin. Einnig er hægt að sækja inneignina rafrænt í Apple veskið eftir kaup
Hard Rock Cafe
Veitingastaðurinn Hard Rock er staðsettur í Lækjargötu 2A og rúmar tæplega 200 manns í sæti og á jarðhæðinni er Hard Rock Shop búðin þar sem hægt er að versla glæsilegan Hard Rock varning.
Á 3. og 4. hæð hússins eru afar glæsilegir veislusalir, sem hægt er að leigja fyrir ýmsa viðburði.
Gjafvænt, blaðrænt, stafrænt, veskisvænt eða símavænt.
Hvort sem þú ætlar að nýta gjafabréfið sjálf/ur, með öðrum eða gefa það sem gjöf þá bjóðum við upp á möguleika sem hentar hverju tilfelli.
Þú getur prentað gjöfina út sem fallegt gjafabréf sem er eingöngu merkt fyrirtækinu sem keypt er hjá og verð kemur ekki fram. Inneignina má einnig nota beint úr Aha appinu eða setja hana í Apple veskið.
Kokteilar, borgarar og eftirréttaþrenna fyrir tvo á Hard Rock
Smáa Letrið
- - Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur þeim sem á það skilið.
- - Að sjálfsögðu er hægt að nýta tilboðið í rómantískum tilgangi líka með makanum eða ástvini, eða í góðra vina hópi.
- - Tilboðið gildir fyrir tvo.
Gildistími: 14.10.2024 - 14.10.2024