Þriggja rétta lúxus fyrir 2 á Nauthól

Hið sívinsæla þriggja rétta gjafabréf frá Nauthól er fullkomin viðbót í jólapakkann og hefur hingað til engan svikið. Skelltu þér í Nauthólsvíkina og njóttu útsýnisins og kyrrðarinnar yfir frábærri matarupplifun.

Nánari Lýsing

Smáa Letrið

Gildistími: 02.01.2024 - 15.11.2024

Notist hjá

Vinsælt í dag