Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundar: Jan Ivens, Joanna Neville

Viktor og Tumi leika sér í garðinum þegar Robbi kemur æðandi með miklum látum og er hundleiðinlegur. Hann þykist vera besti hjólreiðamaður í heimi!

Tumi verður öskureiður og skorar á Robba að keppa við Viktor. Robbi tekur áskoruninni en hefur lævíslega áætlun á prjónunum.

4+ ára