Fjárhúsið - Grandi mathöll

Fjárhúsið - Grandi mathöll

Fjárhúsið sérhæfir sig í íslensku lambakjöti. Við veljum að nota íslenskt hráefni sé það hægt – okkur er annt um umhverfið, matarsóun, kolefnisfótspor og hreinleika matvæla. Borgari, Kotilettur, samloka, pita, vefja, kjötsúpa, svið, flatkaka og grilluð spjót. Skolað niður með gosi, vatni, öli eða hanastélum.
Ofnæmisvaldar

Tilboð

Fjölskyldutilboð 1

4 x Lambaborgarar (150gr) með lambabeikoni, maribo osti, íslenskri salatblöndu, tómötum, chipotle sósu, frönskum og basil mæjó.

9.900 kr.

Fjölskyldutilboð 2

4 nautahamborgarar með salati, tómati, fröskum kartöflum og basil sósu.

9.900 kr.
food

Fjölskyldutilboð 3

Íslensk kjötsúpa fyrir 4

8.900 kr.
food

Fjölskyldutilboð 4

Kótilettur fyrir 4, smælki kartöflur, salat og sósa.

14.900 kr.
food

Aðalréttir

Guttormur

Nautaborgari með salati, osti, pikkluðu rauðkáli, lauksultu, frönskum kartöflum og sósu.

2.900 kr.
food

Surtla Kótilettur

Kótilettur með salati, smælki kartöflum og sósu.

4.300 kr.
food

Vösk

Píta með lambakjöti, frönskum kartöflum og sósu.

2.800 kr.
food

Bryðja Kjötsúpa

Íslensk kjötsúpa

2.500 kr.
food

Glæsir

Nautaborgari (150gr.) með salati, osti, rauðvíns sultuðum lauk, steikrum sveppum og chipotle mæjónesi, frönskum og sósu. Inniheldur: hveiti, hveitiglúten, mjólk og egg

3.000 kr.
food

Hrókur

Steikarsamloka með lambakjöti, lambabeikoni, pikkluðu rauðkáli, grilluðum tómötum og chipotle mæjónesi. Inniheldur: Hveiti og hvietiglúten Franskar og sósa.

2.800 kr.

Móri

Lambaborgari (150gr) með lambabeikoni, maribo osti, íslenskri salatblöndu, tómötum, chipotle sósu, frönskum og basil mæjó.

2.900 kr.
food

Djákni

Grillað lambakjöt á teini með grænmeti, kartöflusmælki og sósu.

3.600 kr.
food

Meðlæti

Sósur

Val um kokteilsósu, Chipotle, Basil majones.

350 kr.

Drykkir

Pepsi í gleri 330ml

400 kr.
food

Pepsi Max í gleri 330ml

400 kr.
food

Appelsín í gleri 275 ml

400 kr.
food

Kristall án bragðefna 330 ml (Dós)

400 kr.
food

Maltöl í gleri 330 ml

400 kr.
food
Umsagnir viðskiptavina
0 / 5
0 umsagnir
Gefðu seljanda umsögn
Deildu reynslu þinni með öðrum
Fjárhúsið - Grandi mathöll