Flokkar:
VARA HÆTTIR
Léttur og þægilegur ullarfrottebolur með kraga. Rennilás frá brjósti og upp í háls. Með lengra baki og mjúka teygju í úlnliðum.
Þægilegt hitastig til að nota bolinn í er á bilinu +5°C til -40°C.
Efni: 60% merínó ull, 20% pólýester, 20% akrýl.Þvo: 40°C.
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun