Totem eru glös sem hægt er að stafla á auðveldan hátt. Hvert glas er með þremur hnúðum á hliðinni sem veldur því að glösin eru örlítið aðskilin þegar þeim er staflað og þvi er loftflæði um þau og þau þorna fljótt.

 • Totem eru glös sem hægt er að stafla á auðveldan hátt. Hvert glas er með þremur hnúðum á hliðinni sem veldur því að glösin eru örlítið aðskilin þegar þeim er staflað og þvi er loftflæði um þau og þau þorna fljótt. Þessum glösum er því hægt að stafla strax eftir uppvaskið og setja inn í skáp - sama á við um röku glösin úr uppþvottavélinni. Glösin þorna fljótt og engin vond lykt kemur úr þeim þó þeim sé staflað rökum.

 

Eiginleikar

 • Staflanleg
 • Þorna fljótt
 • Hönnun á brún sér til þess að neðsta glasið þornar líka fljótt
 • BPA frítt SAN plast
 • Öruggt í eldhúsið
 • Má setja í uppþvottavél

 

Mál: Hæð: 12,1 cm. Þvermál: 8,3 cm. Rúmmál: 44,3 cl.

 

Um Quirky

Quirky hjálpar almenningi við að koma hugmyndum sínum á framfæri og notar netverja til að aðstoða sig við að velja vörur til framleiðslu og hafa áhrif á hinar ýmsu ákvarðanir í framleiðsluferlinu. Niðurstaðan er sú að hluti þeirra hugmynda sem almenningur leggur inn hjá Quirky verður að fullframleiddri vöru sem seld er neytendum, m.a. í samstarfi við stórar verslunarkeðjur eins og Target, Safeway, Barnes & Nobles o.fl. Nú gefst Íslendingum tækifæri á að kaupa vörur Quirky hér á landi. Þess má til gamans geta að tvær vörur Quirky hlutu hin eftirsóttu hönnunarverðlaun "Red Dot Award" árið 2012.

990

Totem plastglas

 • 0 reviews
  Engar umsagnir
  0 5 0
 • 53mín.
 • 18mín.
Um Aha Lager
Aha Lager
Aha Lager Skútuvogur 12b, 104 Reykjavík
Heimilisvörur, raftæki, snyrtivörur og fleira af lagernum hjá Aha.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik