Kjúklingaborgari, franskar, sósa og gos
Er verið að fara norður um páskana? Komdu við hjá Taste á Akureyri og gæddu þér á Turninum, girnilegum kjúklingaborgari (djúpsteikt bringa, kál, kartöfludiskur, salsasósa og majónes) ásamt frönskum, sósu og gosi.
Nánari Lýsing
Turninn kjúklingaborgari ásamt meðlæti
- djúpsteikt bringa, kál, kartöfludiskur, salsasósa og majónes,
- franskar,
- gos úr vél
- kokteilsósa
Taste
Taste er veitingastaður í Skipagötu 2 Akureyri. Notast er við ferskan kjúkling frá Holta. Boðið er einnig uppá margt annað spennandi á matseðli eins og t.d.kjúklingaborgarar, kjúklingavefjur, naggar, hot wings, salat og mikið úrval af heilsuréttum. Kjúklingurinn er ekkert sprautaður og á staðnum er vigt þannig að tekið er sérpöntunum
Smáa Letrið
- Kjúklingaborgari, franskar, sósa og gos.
- Gildir ekki með öðrum tilboðum.
Gildistími: 08.03.2016 - 31.05.2016
Notist hjá
Taste,
Skipagötu 2,
600 Akureyri
Vinsælt í dag