Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Illugi Jökulsson

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur náð frábærum árangri. Þátttakan í lokakeppnum EM 2009 og 2013 eru hápunktar í fótboltasögu Íslands.

Í þessari bók er farið yfir sögu landsliðsins í máli og myndum. Margrét Lára, Guðbjörg, Dagný, Sara Björk, Katrín og allar hinar. Úrslit í öllum leikjum Íslands í undankeppnum EM og HM. Íslands- og bikarmeistarar, bestar, efnilegastar og markahæstar frá upphafi.

2.990 kr.
Afhending