Sætar Syndir
Eftirréttir
Drip kaka
Sérvaldar af starfsmanni Sætra Synda. Drip kökurnar hjá Sætum Syndum eru með vinsælustu vörunum í búðinni og fjölbreytt úrval af bragðtegundum á hverjum degi. Hægt er að velja um 6-8 manna eða 12-15 manna köku og því kjörin með kaffinu eða í veisluna fyrir fjölskylduna eða fyrirtækið.

Bollakökur
Sérvaldar af starfsmanni Sætra Synda. Bollakökurnar hjá Sætum Syndum eru gómsætar og fjölbreytt úrval af bragðtegundum á hverjum degi. Þú getur valið um 4, 6 eða 12. Kjörið með kaffinu eða í veisluna fyrir fjölskylduna, fyrirtækið eða sem tækifærisgjöf í formi gjafabréfs.

Makkarónur
Sérvaldar af starfsmanni Sætra Synda. Makkarónurnar hjá Sætum Syndum eru gómsætar og fjölbreytt úrval af bragðtegundum á hverjum degi. Þú getur valið um 8 eða 16. Kjörið með kaffinu eða í veisluna fyrir fjölskylduna, fyrirtækið. Hægt er að biðja um ákveðna liti á makkarónurnar ef þess er óskað.

Veislubakki
Veislubakkann er hægt að fá fyrir tvo eða fleiri. Veislubakkinn er með gómsætar makkarónur, minibollakökur, hjúpuð jarðaber og konfekt. (ATH. myndin er af veislubakka fyrir 4-6 manns)

Skreytingarsett
Skreytingasettin okkar eru tilvalin afþreying í ljósi ástandins þar sem mörg börn eru heima í sóttkví eða heima með foreldrum sínum. Skreytingasettin eru tilvalin til að stytta sér stundir heima við❤️ Í pakkanum eru annað hvort 6 bollakökur eða einn kökubotn ásamt kremi í tveim litum sem þið getið valið og skemmtilegu “sprinkles”.

Karamellubitar
Gómsætir karamellubitar til að njóta með kaffinu
