Sætar Syndir
Eftirréttir
Karamellubitar
Gómsætir karamellubitar til að njóta með kaffinu

Skreytingarsett
Skreytingasettin okkar eru tilvalin afþreying í ljósi ástandins þar sem mörg börn eru heima í sóttkví eða heima með foreldrum sínum. Skreytingasettin eru tilvalin til að stytta sér stundir heima við❤️ Í pakkanum eru annað hvort 6 bollakökur eða einn kökubotn ásamt kremi í tveim litum sem þið getið valið og skemmtilegu “sprinkles”.

Makkarónur
Sérvaldar af starfsmanni Sætra Synda. Makkarónurnar hjá Sætum Syndum eru gómsætar og fjölbreytt úrval af bragðtegundum á hverjum degi. Þú getur valið um 8 eða 16. Kjörið með kaffinu eða í veisluna fyrir fjölskylduna, fyrirtækið. Hægt er að biðja um ákveðna liti á makkarónurnar ef þess er óskað.

Bollakökur
Sérvaldar af starfsmanni Sætra Synda. Bollakökurnar hjá Sætum Syndum eru gómsætar og fjölbreytt úrval af bragðtegundum á hverjum degi. Þú getur valið um 4, 6 eða 12. Kjörið með kaffinu eða í veisluna fyrir fjölskylduna, fyrirtækið eða sem tækifærisgjöf í formi gjafabréfs.

Drip kaka
Sérvaldar af starfsmanni Sætra Synda. Drip kökurnar hjá Sætum Syndum eru með vinsælustu vörunum í búðinni og fjölbreytt úrval af bragðtegundum á hverjum degi. Hægt er að velja um 6-8 manna eða 12-15 manna köku og því kjörin með kaffinu eða í veisluna fyrir fjölskylduna eða fyrirtækið.
