Remington Rose Shimmer sléttujárnið er fallega hönnuð vara, einstaklega fljótt að hitna og er með stafrænni hitastýringu sem gefur enn nákvæmari hita en þekkist í sambærilegum tækjum.
- Keramik plötur
- Stafræn hitastýring - 5 mismunandi hitastig: 150°C - 230°C
- Hægt að læsa í lokaðri stöðu
- Öryggisútsláttur - AutoOff
- 3 metra rafmagnssnúra
- Tilbúið til notkunar á aðeins 15 sekúndum