Yndisleg ilmkerti í 6 mismunandi ilmum frá Pan Aroma
Núna þegar haustirökkrið fer að læðast að er fátt er notalegra en kvöldstund með fallegu, logandi ilmkerti.
Pan Aroma er breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á vönduðum híbýlailmum.
Í tilboðinu okkar eru 6 ilmir í látlausum glerglösum:
Wild berries – Angan af villtum berjum, veitir gleði og vekur upp góðar minningar.
Soothing lavender – Róandi lavender, minnkar streitu, lækkar blóðþrýsting og bætir svefn.
Pomegranate – Granatepla ilmur, bætir lundina.
Orchard Blossom – Blómstrandi aldingarður, vekur ljúfar minningar.
Fluffy towels – Ilmur af nýþvegnum þvotti, vekur tilfinningar um ferskleika og hreinlæti.
Vanilla & Coconut – Vanillu og kókos, eykur gleði og léttir lundina.
Kostir ilmkerta
Ilmskynið er sterkt skilningavit, jafnvel það sterkasta og hefur áhrif á líðan okkar. Ilmir hafa áhrif á líðan okkar, geta bæði örvað og róað líkama og sál.
Hvernig nálgast ég tilboðið
Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.
Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun