Crêpes fyrir fjölskylduna
- 2x Matar crêpes: Crêpes kaka, ostur, hrísgrjón, 3 álegg & sósa að eigin vali. Salat til hliðar.
- 2x Osta crêpes: Crêpes kaka, extra ostur, 2 álegg & sósa að eigin vali. Salat til hliðar.
- 4x ljúffengar cupcakes að eigin vali í eftirrétt.
Um Sykurverk
Draumurinn hefur alltaf verið að fá að gleðja fólk og spreyta sig á allskonar fallegum Sykurverkum alla daga og reiða fram rjómaterturnar, brauðterturnar og alla sína ómótstæðilegu rétti ásamt uppáhálds kaffinu okkar, og allt þetta gerum við saman, alla daga, það er draumurinn.
Kveðjur, Helena, Karolína og Þórunn
Ómótstæðilegt Crêpes fjölskyldu tilboð frá Sykurverk
10.940 kr.
Gildistími: 15.07.2025 - 15.07.2025