Hvítlauks Tvist - Skemmtilega einfallt.

Frábær hönnun og virkni. Hvítlaukstvistið er margverðlaunað eldhúsáhald sem leysir af hólmi hefðbundnar hvítlaukspressur. Á einfaldan og fljótlegan hátt má pressa heila hvítlauksgeira, engifer, chili, hnetur og fleira. Ekkert fer til spillis. Engin hvítlaukslykt af fingrum og mjög auðvelt að þrífa. Hannað, þróað og framleitt í Californiu USA. Varist eftirlíkingar.

 • Fáanlegir glærir, grænir og fjólubláir.
 • Einfalt og fljótlegt.
 • Fjarlægir hvítlaukshýði á fljótlegan hátt.
 • Fjölnota: Prófið engifer, ólífur, chili pipar, lauk, jurtir, hnetur og fleira!
 • Pressar heila hvítlauksgeira, skilur ekkert eftir.
 • Áhættulaust að saxa og einfallt að þrífa.
 • Sex alþjóðleg hönnunarverðlaun.
 • 3ja kynslóð - Lífstíðar ábyrgð
3990

Hvítlauks Tvist (glær) - Skemmtilega einfalt

 • 0 reviews
  Engar umsagnir
  0 5 0
 • 47mín.
 • 18mín.
Um Aha Lager
Aha Lager
Aha Lager Skútuvogur 12b, 104 Reykjavík
Heimilisvörur, raftæki, snyrtivörur og fleira af lagernum hjá Aha.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik