B-VARA. B-Vara er tæki sem hefur verið tekið til baka og getur verið útlitsgallað eða lítið notað. Tækið er yfirfarið og prófað og með fullri ábyrgð. Fáðu nánari upplýsingar hjá sölumanni.
Ástæða: 30 Daga skil : Vélin var notuð í 3 daga.
Með hverri Nespresso kaffivél frá DeLonghi fylgja 14 Nespresso kaffihylki með mismunandi brögðum. Með einföldu og stílhreinu viðmóti hefur þú aðgang að 9 mismunandi uppáhellingum. Viltu kaffi með mjólk, espressó eða alveg sérstaklega ríkulegan og fullann kaffibolla? Þú ert bara einum takka frá þínum uppáhalds Nespresso kaffibolla.
- Vatnstankur: 1 lítri
- þrýstingur: 19 bör
- 1400W
- Hrað upphitun
- Mjólkurflóari 0,5 lítra
- 9 mínútna auto-off
- Litur: Svört
- 14 kaffihylki fylgja
- Nespresso kaffivél