Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Höfundur Euan Ferguson

Skyldueign allra bjóráhugamanna

Besti bjórinn sem þú drekkur er sá sem þú bruggar sjálf/ur. Viðaðu að þér örfáum hráefnum og einföldum brugggræjum, gefðu þér smá tíma og njóttu þess síðan að drekka helhumlaðan IPA eða dásamlega dökkan porter. Ekki er verra að geta sótt í viskubrunn bestu kraftbruggara dagsins í dag, sem byrjuðu að brugga með hugsjón og löngun í betri bjór að vopni. Nú opna þessir brautryðjendur bækur sínar í fyrsta sinn og deila uppskriftum að bestu bjórunum sínum svo að þú getir orðið heimsklassa heimabruggari.

Fleiri en 60 uppskriftir frá Brewdog, Mikkeller, Evil Twin, Omnipollo, Beavertown, Siren, íslensku brugghúsunum og mörgum fleiri.

Útgáfuár: 2018

Gerð: Innbundin

Síðufjöldi: 224

Hér má hlusta á hlaðvarp um Kraftbjórinn:

1.990 kr.
Afhending