Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Kjarninn í boðskap þeirra er sláandi líkur:

Og svo sem þér viljið, að aðrir menn gjöri við yður, svo skuluð þér og þeim gjöra. Jesús (Lúkas 6.31)

Sjá sjálfan þig í öðrum. Búdda (Dhammapada 10.1)

„Jesú og Búdda, enhverjir stórkostlegustu og göfugustu menn sem nokkru sinni hafa stigið fæti á þessa jörð og sem hafa verið innblástur mönnum um allan heim, mætast nú í anda hér á Vesturlöndum. Og þegar við hlustum af djúpri athygli á orð þeirra finnum við að þeir tala að mörgu leyti frá einu og sama hjarta.“ (Úr inngangi e. Jack Kornfield)