Flokkar:
Höfundur: Svein Nyhus
Viktor situr ofan í pappakassa og hugsar. Í gegnum pælingar hans fær lesandinn að taka þátt í þeirri veröld sem hann skynjar og skilur á sinn hátt, enda bráðnauðsynlegt að útskýra hina ýmsu þætti tilverunnar. Ljóðræn og hrífandi bók fyrir unga lesendur, en líka þá sem eldri eru.
Svein Nyhus er einn þekktasti barnabókahöfundur Norðmanna og þessi bók hans hefur hlotið margskonar verðlaun og viðurkenningar.
Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson íslenskaði
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun